Ýmis önnur forrit

Hugbúnaðurinn sem talinn er upp hér að neðan er ókeypis nema annað sé tekið fram.

Langar þig að læra á einhver forrit? Linda.com er frábær vefur þar sem boðið er upp á leiðbeiningar við að læra á fjöldamörg forrit.

Forrit sem breyta skjölum í PDF-skjöl

PrimoPDF
PDF-Creator

Vafrar

Google Chrome
Firefox
Safari
Opera

Tölvupóstforrit

Mozilla Thunderbird

Myndvinnsluforrit

Gimp

Hugarkort

Freemind
Mind Manager (nemendur HÍ hafa aðgang að forritinu í gegnum Uglu)
X-Mind

Síðast uppfært 13/2/2014

Share