Ritgerðir

essay-writing-2Ritgerðir af ýmsum toga eru eitt algengasta form verkefna nemenda við Háskóla Íslands. Á viðtalsfundum er hægt að fá aðstoð og ráðleggingar varðandi ritgerðir en hér á vefnum hefur verið safnað ýmsum upplýsingum og leiðbeiningum varðandi ritgerðir sem allir ættu að geta nýtt sér.

Rannsóknarspurning

Bygging ritgerða

______________________________________

Hér er að finna ýmsar leiðbeiningar varðandi ritgerðasmíð eftir Eiríks Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands.

______________________________________

Síðast uppfært: 09/11/2013

Share