Námskeið

Allir nemendur Háskóla Íslands geta sótt þau námskeið sem Ritver Hugvísindasviðs stendur fyrir. Námskeiðin eru nemendum að kostnaðarlausu. Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig í námskeiðin svo fólk þurfi ekki frá að hverfa vegna plássleysis. Skráning í hvert námskeið er opnuð a.m.k. 3 dögum áður en námskeið er haldið og hún er auglýst á heimasíðu ritversins.

NÁMSKEIÐ Á haustMISSERI 2016

13. september (þriðjudagur): Heimildaleit
Kennslustofu á 4. hæð Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 25

15. september (fimmtudagur): EndNote (fyrir PC)
Kennslustofu Þjóðarbókhlöðunnar á 4. hæð, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 25

23. september (föstudagur): EndNote (fyrir Mac)
Kennslustofu Þjóðarbókhlöðunnar á 4. hæð, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 25

28. september (miðvikudagur): BA/BS-ritgerðir – Hagnýt ráð við upphaf skrifa
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

24. október (mánudagur): APA-kerfið
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

26. október (miðvikudagur): Uppbygging ritgerða
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

Námskeið á vormisseri 2016

21. janúar (fimmtudagur): BA/BS-ritgerðir – Hagnýt ráð við upphaf skrifa
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

28. janúar (fimmtudagur): Heimildaleit
Kennslustofu á 4. hæð Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00 ; hámarksfjöldi 25

4. febrúar (fimmtudagur): Uppbygging ritgerða
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

11. febrúar (fimmtudagur): APA-kerfið
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 11.50-13.10; hámarksfjöldi 90

18. febrúar (fimmtudagur): Vinnustofa í sniðmáti
Kennslustofu á 4. hæð Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 25

25. febrúar (fimmtudagur): EndNote (fyrir PC)
Kennslustofu Þjóðarbókhlöðunnar á 4. hæð, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 25

26. febrúar (föstudagur): EndNote (fyrir Mac)
Kennslustofu Þjóðarbókhlöðunnar á 4. hæð, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 25

 

Eldri námskeið


Námskeið á haustmisseri 2015

17. september (fimmtudagur): Heimildaleit
24. september (fimmtudagur): BA/BS-ritgerðir – Hagnýt ráð við upphaf skrifa
5. október (mánudagur): EndNote
8. október (fimmtudagur): EndNote
22. október (fimmtudagur): Vinnustofa í sniðmáti
28. október (miðvikudagur): EndNote
5. nóvember (fimmtudagur): APA-kerfið
12. nóvember (fimmtudagur): Uppbygging ritgerða
19. nóvember (fimmtudagur): Vinnustofa í sniðmáti
26. nóvember (fimmtudagur): Mál og málnotkun í fræðitextum

NÁMSKEIÐ Á vorMISSERI 2015

22. janúar (fimmtudagur): BA/BS-ritgerðir: Fyrstu skref
29. janúar (fimmtudagur): Heimildaleit – Landsbókasafn
5., 10., 13., 20. og 26. febrúar (fimmtudagur): EndNote – Landsbókasafn
12. febrúar (fimmtudagur): Vinnustofa í Word
19. febrúar (fimmtudagur): Chicago-vefurinn
25. febrúar (miðvikudagur): APA-námskeið
5. mars (fimmtudagur): Vinnustofa í sniðmáti
12. mars (fimmtudagur): Uppbygging ritgerða
19. mars (fimmtudagur): APA-námskeið
26. mars (fimmtudagur): Mál og málnotkun í fræðitextum
9. apríl (fimmtudagur): Vertu skapandi í fræðilegum skrifum
16. apríl (fimmtudagur): Vinnustofa í sniðmáti

Námskeið á HAUSTMISSERI 2014

Ritver Hugvísindasviðs mun bjóða upp á nokkur örnámskeið tengd ritun og ritgerðaskrifum á haustmisseri 2014:
Miðvikudagur, 1. október: Uppsetning ritgerða og verkefna
Miðvikudagur, 22. október: Uppbygging ritgerða
Miðvikudagur, 29. október: Ólíkar heimildir, val og greining
Miðvikudagur, 5. nóvember: Sjálfshjálp á netinu: Hvernig rafrænir gagnabankar, orðabækur og söfn nýtast í ritgerðar- og verkefnavinnu.
Miðvikudagur, 12. nóvember: Sniðmát og frágangur lokaverkefna


Námskeið Í samstarfi við Ritver Menntavísindasviðs

Ráðgjafar úr Ritveri Menntavísindasviðs koma til okkar og kenna eftirtalin námskeið á haustmisseri 2014:

Notkun heimilda samkvæmt APA-staðli: Fimmtudagur 13. október
Ritvinnsla stórra verkefna í Word 2010: Þriðjudagur, 14. október. (Námskeiðið var endurtekið 16. október.)
Notkun heimilda samkvæmt APA-staðli: Miðvikudagur, 19. nóvember


lbs_logo_stortNámskeið Í SAMSTARFI VIÐ LANDSBÓKASAFN-HÁSKÓLABÓKASAFN

Miðvikudagur, 24. september: Heimildaleit
Miðvikudagur, 26. nóvember: EndNote


Share