APA-snið

APA-logoAPA-snið er að finna í 6. útgáfu Publication Manual of the American Psychological Association (APA) en það eru útgáfureglur Samtaka bandarískra sálfræðinga (American Psychological Association, 2010). Þessum reglum er ætlað að vera til leiðbeiningar fyrir höfunda sem skrifa í fræðitímarit sálfræðinga. Nánari upplýsingar um kerfið er að finna á vef APA.

Ítarlegar leiðbeiningar sem eru lagaðar að íslenskum þörfum eru á Leiðbeiningavef ritvers Menntavísindasviðs.

APA-style website
Grundvallaratriði APA
APA-style blog 

 

Síðast uppfært 07/01/2014

Share