Heimildaskráningarkerfi

HeimildirTil er fjöldi kerfa við að skrá heimildir og tilvísanir og mismunandi er eftir fræðasviðum og greinum hvaða kerfi er algengast að nota.

Helsti munurinn á heimildaskráningakerfum er í grundvallaratriðum sá hvort tilvísanir eru skráðar í sviga í meginmáli textans (þetta á t.d. við um APA-snið) eða í neðanmáls- eða aftanálsgreinum. Slík kerfi eru oft kölluð Oxford-heimildaskráningarkerfi.


Meðal helstu heimildaskráningarkerfanna eru:

  • APA
  • ASA
  • Bluebook
  • Chicago
  • Harvard referencing
  • MHRA
  • MLA
  • Oxford
  • Turbian
  • Vancouver system

Ekki verður fjallað um öll kerfin hér á þessum vef heldur aðeins þau sem einkum eru notuð við Háskóla Íslands.

Þá ber að hafa í huga að mörg fræðitímarit setja sínar eigin reglur um tilvísanir og heimildaskráningu. Því er mikilvægt að geta tileinkað sér mismunandi aðferðir við að skrá heimildir og vísa til þeirra.

Síðast uppfært 26/01/2014

Share