Heimildaleit

 • Bókasöfn
  • Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
  • Borgarbókasöfn
  • Skjalasöfn
 • Netið
  • Leitir.is (Gegnir.is)
  • Tímarit í opnum aðgangi hjá Landsbókasafni
 • Mikilvægt að kunna að leita í þessum kerfum til þess að ná hámarksárangri.
 • Kynnið ykkur námskeið í heimildaleit á vegum Landsbókasafns.
 • Ekki vanmeta þann tíma sem fer í heimildaleit.

Í upphafi

Við þurfum ekki að lúslesa allar heimildir sem tengjast viðfangsefninu

 • Lesa efnisyfirlit
 • Skimun
 • Hvaða upplýsingar vantar okkur? – semja spurningar
 • Lesa vel það sem við teljum að muni nýtast okkur
  • Í glósum er best að skrá nákvæmlega heimild og blaðsíðutal ef tilefni er til þess að kanna heimild betur.
  • Notum það sem er nauðsynlegt og sleppum öðru
   •  það gæti þó komið að gagni síðar; við þurfum ekki að sjá á eftir tímanum sem fer í heimildavinnu

 

Share

Leave a Reply