Author Archives: kmj

Þing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum

Þing Íslenskrar málnefndar verður að þessu sinni um íslensku í tölvuheiminum. Þar verður m.a. fjallað um nýja talgreininn og nýja talgervilinn og Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um íslensku á stafrænni öld. Dagskrána í heild má sjá hér að neðan:   Íslenska á 21. öld Þing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. …

Read more »

Enn er ritað um stöðu máltækni á Íslandi í fjölmiðlum

Mbl.is ræddi við Eirík Rögnvaldsson sem sagði: „Aðalhættan er þessi að það vaxi hér upp kynslóð sem hefur það á tilfinningunni að íslenska sé gamaldags og ófullkomið tungumál sem henti ekki innan nýrrar tækni.“ Sjá meira á mbl.is:  http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/12/tungan_heldur_ekki_i_vid_taeknina/ Ruv.is fjallar líkar um máltækni vegna ályktunar Íslenskrar málnefndar í tengslum við dag íslenskrar tungu. Þar segir: …

Read more »

Morgunblaðið fjallar um máltækniskýrslurnar

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um nýju máltækniskýrslurnar. Lesa má greinina hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/09/21/islenskan_naest_verst_stodd/

Rætt um nýja talgreininn í blöðunum

Hér eru nokkrar fleiri fréttir sem nýlega hafa birst í íslenskum fjölmiðlum um hinn nýja talgreini Google: Vísir: http://visir.is/otrulegt-hve-hratt-google-laerdi-islensku/article/2012120909703 Morgunblaðið: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/29/simarnir_skilja_talada_islensku/ 

Rætt um máltækni á Vefnum

Á vef Háskóla Íslands var nýlega fjallað um íslenska máltækni og meðal annars rætt við Eirík Rögnvaldsson: http://www.hi.is/frettir/stort_skref_i_islenskri_malvernd. Einnig er fjallað um máltækni á vef Mennta- og menningarmálaráðuneytisins:  http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/nr/7034

Rætt um máltækni í Morgunútvarpinu

Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík, Trausti Kristjánsson fyrrverandi starfsmaður hjá Google og Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands litu við í Morgunútvarpinu og ræddu um nýja talgervilinn og talgreini Google: http://www.ruv.is/morgunutvarpid/bylting-fyrir-islenska-tungu

Google skilur íslensku

Nú er hægt að nota íslenska raddleit í Google Search í Android símum. Það voru Háskólinn í Reykjavík og Máltæknisetur sem í samstarfi við Google stóðu fyrir verkefninu Almannarómur þar sem rúmlega 123.000 íslenskum raddsýnum var safnað frá 563 einstaklingum. Google notaði síðan þessi raddsýni til að búa til talgreini fyrir íslensku. Því er nú …

Read more »

Er íslenskan í hættu vegna tækninnar

Prófessor Eiríkur Rögnvaldsson mætti í þáttinn Í Bítið á Bylgjunni og ræddi um stöðu íslenskrar máltækni. Viðtalið má heyra hér: http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=10981

Skýrsla um íslenska máltækni tilbúin

Nú er tilbúin lokagerð skýrslu um íslenska máltækni sem unnin var á vegum verkefnisins META-NET en Máltæknisetur tekur þátt í einu af undirverkefnum þess, META-NORD. Slíkar skýrslur hafa verið gerðar fyrir 30 Evrópumál og eru þær allar á tveim málum – ensku og því máli sem um er fjallað í hverri skýrslu. Það er bókaforlagið Springer …

Read more »

Málþing um máltækni

Þann 27. apríl mun META-NORD í samvinnu við Máltæknisetur og Íslenska málnefnd efna til málþings um íslenska máltækni. Hér að neðan er birt dagskrá ráðstefnunnar en frekari upplýsingar má finn á http://www.malfong.is/Malthing. Athugið að boðið verður upp á veggspjaldasýningu í kaffihlé og geta þeir sem áhuga hafa á að kynna verk sín haft samband við …

Read more »