Kristín og Jón kynna Skramba í útvarpinu

Kristín Bjarnadóttir og Jón Friðrik Daðason, sem nýlega fengu fyrstu verðlaun í Hagnýtingarkeppni Háskóla Íslands fyrir leiðréttingarforritið Skramba, kynntu forritið á tveim útvarpsstöðvum í vikunni.

Hér er viðtalið við þau Í bítinu á Bylgunni.

Og hér er viðtal við þau í Morgunútvarpi Rásar 2.
(Umfjöllunin hefst þegar tíminn sýnir u.þ.b. 106:30.)

Comments are closed.