Máltæknifyrirlestur 8. nóvember

Fyrsti fyrirlestur Máltækniseturs á þessu háskólaári verður haldinn kl. 12-13 þriðjudaginn 8. nóvember, í stofu 225 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Fyrirlesari er Sigrún Ammendrup, M.A., og nefnist erindi hennar Multimodal conversation analysis of institutionalized political TV interview. Fyrirlesturinn byggist á meistaraprófsritgerð Sigrúnar og verður fluttur á ensku. Sigrún lýsir verkefninu svo:

This research presents a multimodal non-verbal conversation analysis performed on a typical institutionalized political TV interview. The focus is on facial, hand, and body gestures and their role in carrying out communicative functions such as feedback and how speakers know when it is their turn to speak. What we wanted to know is what non-verbal gesturers speakers of institutionalized interviews use and also, importantly now these gestures compare between cultures. This work is based on previous studies done in Greece and similar investigations in Europe for comparison between different cultures. In this research there was a comparison made between the Greek study and this one.

Sigrún Ammendrup lauk B.A.-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands 2007 og meistaraprófi í máltækni frá Háskóla Íslands nú í október, en meistaranámið var skipulagt af Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík í sameiningu. Auk þess tók Sigrún námskeið við Norræna máltækniháskólann (Nordic Graduate School of Language Technology, NGSLT).

Comments are closed.