Máltækni á norrænni ráðstefnu

Dagana 27. og 28. október heldur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum málum ráðstefnu um norræna tungu og menningu og skal sérstök athygli vakin á dagskrárliðnum Hvordan kan sprogteknologi fremme forskning, indlæring og kommunikation på de nordiske sprog sem hefst klukkan níu á föstudeginum. Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar um efni þessa dagskrárliðar sem fram fer í sal Þjóðminjasafnsins, en dagskrána í heild sinni má finna hér:

09:00 – 09:30 Professor Anju Saxena, Uppsala universitet: ITG: „ITG– korpus- och internetbaserat stödsystem för grammatikundervisning“.
09:30 – 10:00 Professor Jens Allwood, Göteborgs universitet: „En Nordisk databas för multimodala studier av ansikte-mot-ansikte kommunikation“.
10:00 – 10:30 Professor Lars Borin, Göteborgs universitet: „En infrastruktur för språkforskning och språkundervisning — Språkbankens nya korpus- och lexikoninfrastruktur“
10:30 – 10:50 Kaffi
10:50 – 11:20 Docent Peter Juel Henrichsen, Handelshøjskolen i København: „De nordiske sprog kontrastivt og anvendelsen af taleteknologi“.
11:20 – 11:40 Professor Birna Arnbjörnsdóttir, Háskóli Íslands: „Nordiske sprog online: muligheder der kan fremme internordisk kommunikation“.

 

 

Comments are closed.