Íslenska skýrslan – bráðabirgðagerð

Skýrsla um íslensku og íslenska máltækni sem unnin var á vegum META-NORD í vor hefur nú verið þýdd á íslensku og bráðabirgðagerð hennar sett á netið. Þeir sem vilja gera athugasemdir eða leiðréttingar við skýrsluna eru beðnir að hafa samband við Kristínu M. Jóhannsdóttur eða Eirík Rögnvaldsson.

Á næstunni verður skýrslan prentuð, enski og íslenski textinn í sama hefti.

Comments are closed.