Aðgerðaáætlun tilbúin

Einn helsti verkþátturinn í META-NORD felst í kynningu á máltækni og möguleikum hennar fyrir stjórnvöldum, fyrirtækjum og ekki síst almenningi. Í þeim tilgangi hefur verið samin aðgerðaáætlun (action plan), bæði fyrir META-NORD svæðið í heild og einstök lönd þess. Þessari áætlun var skilað til Evrópusambandsins í lok júlí. Hún verður svo endurskoðuð í lok verktímans, í ársbyrjun 2013.

Comments are closed.