Vefur META-NORD á Íslandi opnaður

Vefur íslenska hluta META-NORD hefur verið opnaður á slóðinni http://vefir.hi.is/metanord. Hlutverk hans er að kynna verkefnið og gera grein fyrir framvindu þess. Á næstunni verður einnig tilbúin íslensk þýðing á ýmsum síðum á vef META-NET.

Comments are closed.