Skráning á META-FORUM stendur yfir

Skráning á META-FORUM sem fer fram í Búdapest dagana 27. og 28. júní stendur nú yfir. Þar er mjög fjölbreytt dagskrá þar sem fjallað verður um máltækni frá ýmsum hliðum. Ræðumenn eru frá háskólum, rannsóknastofnunum, stjórnvöldum og fyrirtækjum. Allir áhugamenn um máltækni eru hvattir til að sækja ráðstefnuna. Hægt er að skrá sig á netinu fram til 18. júní.

Comments are closed.